Ráðgjöf

Ráðgjöf

Alhliða mannauðslausnir

Við veitum fyrirtækjum heilstæða lausnir í tengslum við mannauðsmálum og teljum að mannauðurinn sé lykillinn að velgengi fyrirtækja

Gott samstarf og samtal er lykilinn að velgengni

Elja veitir sérsniða ráðgjöf til stjórnenda sem byggist á opnu samtali. Við aðstoðum stjórnendum við starfsmannatengd málefni þar sem vandkvæði af ýmsum toga geta komið upp.

Ráðgjafar okkar veita fyrirtækjum aðgang að sérfræðiþekkingu og reynslu að markvissri stjórnun og eflingu mannauðs.

Viðfangsefni tengd stjórnendastuðningi

  • Frammistöðumat
  • Fjarverustjórnun
  • Breytingarstjórnun
  • Starfsánægja
  • 360 gráðu endurgjöf

Stjórnendastuðningur skapar svigrúm fyrir stjórnendur að einbeita sér að kjarnastarfsemi

Starfsfólk

Ráðgjöf

Arthúr Vilhelm Jóhannesson

Framkvæmdastjóri

arthur@elja.is

Óskar Marinó Sigurðsson

Ráðningarstjóri

oskar@elja.is

Hafa samband

Skrifstofa ELJU er opin virka daga á milli 09:00 og 17:00.

Hringdu í síma (+354) 4 150 140 eða sendu póst á radgjof@elja.is