Alhliða mannauðslausnir

Alhliða mannauðslausnir

Elja stendur fyrir athafnasemi og kostgæfni. Við leggjum metnað okkar í að bjóða alhliða lausnir í mannauðsmálum fyrir íslensk fyrirtæki. Þjónusta okkar er innt af hendi með heiðarleika, fagmennsku og sanngirni að leiðarljósi.

Ertu að leita að vinnu?

Atvinnuleit getur verið tímafrekt ferli þar sem það er að mörgu að huga að. Við hjá Elju höfum tekið saman nokkur hagnýt ráð sem gætu komið að góðum notum í atvinnuleit.

Láttu okkur ráða

Elja býður upp á vandað ráðningarferli, hvort sem þú ert að sækja í vinnuafl út fyrir landsteina Íslands eða hérna heima fyrir. Aðalatriði er að við mætum þörf fyrirtækja sem þurfa að ráða til sín starfsfólk.

Starfsmannaþjónusta

Við mætum þörf fyrirtækja sem þurfa að ráða til sín starfsfólk, hvort sem er tímabundið eða til lengri tíma og við lítum á okkur sem mikilvægt hreyfiafl framkvæmda, þjónustu og uppbyggingar á innviðum samfélagsins.

Árangur okkar má rekja til góðs orðspors meðal stjórnenda í atvinnulífinu en fyrirtæki leita til okkar af því að stjórnendur mæla með okkur og treysta okkur.

Hafa samband

Skrifstofa ELJU er opin virka daga á milli 09:00 og 16:00. Á föstudögum er opið til 15.

Hringdu í síma (+354) 4 150 140 eða sendu póst á elja@elja.is