Ráðningarþjónusta

Ráðningarþjónusta ELJU

Elja er nútímaleg ráðninga- og ráðgjafaþjónusta sem sinnir ráðningarferlinu frá A-Ö á skilvirkan hátt. Við leggjum okkur fram við að uppfylla óskir viðskiptavina okkar með skjótvirkum lausnum sem mæta þörfum markaðarins hverju sinni. Ráðningarþjónusta Elju er öflugt kerfi sem þróað er til að leita uppi og ráða til starfa hæfa starfsmenn í hverja þá stöðu sem skipa þarf.

Ráðningateymi okkar hefur burði og reynslu til að taka að sér allar tegundir ráðninga. Allt frá því að ráða fólk til starfa í smærri eða tímabundin verkefni upp í stór ráðningaverkefni þar sem manna þarf heilu fyrirtækin.
Elja aðstoðar fyrirtæki m.a. við gerð starfslýsinga og starfsauglýsinga. Við tökum að okkur að meta umsóknir, taka viðtöl, afla umsagna og fleira mætti telja.

Láttu okkur ráða

Þjónusta okkar er sniðin að mismunandi þörfum fyrirtækja. Víðtæk reynsla af mannauðsmálum, öflugur gagnagrunnur og sterkt tengslanet mynda grunnstoðirnar í starfsemi okkar.

Ráðningateymi okkar hefur burði og reynslu til að taka að sér allar tegundir ráðninga. Allt frá því að ráða fólk til starfa í smærri eða tímabundin verkefni upp í stór ráðningaverkefni þar sem manna þarf heilu fyrirtækin.
Elja aðstoðar fyrirtæki m.a. við gerð starfslýsinga og starfsauglýsinga. Við tökum að okkur að meta umsóknir, taka viðtöl, afla umsagna og fleira mætti telja.

Starfsfólk

Ráðningarþjónusta

Arthúr Vilhelm Jóhannesson

Framkvæmdastjóri

arthur@elja.is

Hafa samband

Skrifstofa ELJU er opin virka daga á milli 09:00 og 17:00. Á föstudögum er opið til 15.

Hringdu í síma (+354) 4 150 140 eða sendu póst á starf@elja.is