Front page

Looking for work in Iceland?

Cook preparing a dish

Elja er nútímaleg ráðninga- og ráðgjafaþjónusta sem sinnir ráðningarferlinu frá A-Ö á skilvirkan hátt. Við leggjum okkur fram við að uppfylla óskir viðskiptavina okkar með skjótvirkum lausnum sem mæta þörfum markaðarins hverju sinni. Ráðningarþjónusta Elju er öflugt kerfi sem þróað er til að leita uppi og ráða til starfa hæfa starfsmenn í hverja þá stöðu sem skipa þarf.

Hafa samband

Skrifstofa ELJU er að Skipholti 50D 2 hæð er opin virka daga á milli 09:00 og 16:00. Á föstudögum er opið til 15.

Hringdu í síma (+354) 4 150 140 eða sendu póst á elja@elja.is